Breiðablik - KR 4:0

Breiðablik - KR 4:0

Kaupa Í körfu

YFIRBURÐIR Blikakvenna voru talsverðir þegar þær mættu KR í fyrstu umferð efstu deildar kvenna, Landsbankadeild, í Kópavoginum í gærkvöldi. Þegar leikmenn beggja liða höfðu fótað sig á hálum vellinum náðu Blikar undirtökunum og unnu 4:0. Þær virðast því afar líklegar til að verja titla sína í sumar. MYNDATEXTI: Alicia Wilson, landsliðskona frá Jamaíku sem leikur með KR-ingum í sumar, reynir að halda aftur af Gretu Mjöll Samúelsdóttur, framherja Breiðabliks, í leik liðanna á Kópavogsvelli í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar