Sandvík hjólför

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sandvík hjólför

Kaupa Í körfu

"ÖKUMENN þessara hjóla hafa verið að aka í grasi grónum brekkum og eru t.d. mikið í Marardal í Henglinum þar sem mikið er um hjólför. Eins eru komin mjög mörg ný hjólför innan Reykjanesfólkvangs og ég sé ekki betur en að svæðið komi mjög illa undan vetri hvað það varðar. MYNDATEXTI Vélhjólamenn hafa hringspólað sér til skemmtunar í nýgræðingnum í Sandvík. Landgræðslan sáði á sínum tíma í sandhólana og græddi upp svæðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar