Mótorhjól við Kleifarvatn
Kaupa Í körfu
Sú gríðarlega sprenging sem orðið hefur í torfæruhjólaeign undanfarin misseri hefur leitt til þess að varla er lengur til það fell eða fjall í nágrenni höfuðborgarsvæðisins sem ekki hefur verið spænt út að sögn Andrésar Arnalds, fagstjóra hjá Landgræðslu ríkisins og útivistarmanns.Fjórir menn á mótorhjólum rótuðu á laugardag við norðurenda Kleifarvatns og skelltu sér einnig vestur yfir þjóðveginn upp á hálsa og spóluðu þar fram og til baka. Þegar þeir sáu ljósmyndara beygðu þeir upp á veg og brunuðu suður með vatninu. Hjólin virtust vera torfæruhjól án númeraplatna. MYNDATEXTI Fjórir menn á torfæruhjólum voru nýverið á ferð við Kleifarvatn, en á svæðinu er bannað að aka vélknúnum ökutækjum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir