SÁÁ álfurinn afhentur forseta Íslands á Vogi

Þorvaldur Örn Kristmundsson

SÁÁ álfurinn afhentur forseta Íslands á Vogi

Kaupa Í körfu

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, keypti fyrsta Álfinn þegar árlegri söfnun SÁÁ var hleypt af stokkunum í gær. Forsetahjónin heimsóttu sjúkrahúsið Vog í gærmorgun, heilsuðu upp á starfsfólk og kynntu sér starfsemina þar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar