Neil Prothero

Ragnar Axelsson

Neil Prothero

Kaupa Í körfu

Íslenskt efnahagslíf stendur traustum fótum og þó það séu ýmsar hættur framundan er mikil kreppa ekki líkleg. Þetta er mat Neil Prothero, ritstjóra gagnaöflunardeildar breska stjórnmála- og viðskiptatímaritsins Economist. Hann var staddur hér á landi í byrjun vikunnar, en hann var meðal ræðumanna á ráðstefnu Economist um íslensk efnahagsmál sem haldin var síðastliðinn mánudag. Blaðamaður hitti Prothero að máli á meðan á ráðstefnunni stóð. MYNDATEXTI: Traust Neil Prothero hjá tímaritinu Economist segir að íslenska efnahagskerfið standi traustum fótum og að ekki sé hætta á efnahagskreppu, en hættur séu þó fram undan. Hann var hér á landi í vikunni á ráðstefnu Economist.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar