Kornuppskera

Benjamín Baldursson

Kornuppskera

Kaupa Í körfu

Mjög góðar horfur eru með kornuppskeru í Eyjafirði á þessu hausti, eins og reyndar öllum jarðargróðri, eftir hlýtt og gott sumar. Þresking hófst um síðustu helgi hjá Óskari Kristjánssyni og bræðrunum Aðalsteini og Garðari Hallgrímssonum en þeir rækta bygg í 40 hekturum á jörðinni Miðgerði. Óskar sagði að fyllingin í korninu væri orðin mjög góð og því væri ekki eftir neinu að bíða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar