Vatnasafn

Einar Falur Ingólfsson

Vatnasafn

Kaupa Í körfu

Liststofnunin Artangel fjármagnar samfélagsmiðstöð með verkum Roni Horn í Stykkishólmi Í gær var undirritaður í bókasafninu í Stykkishólmi samningur um Vatnasafn; innsetningu og samfélagsmiðstöð sem bandaríska listakonan Roni Horn kemur upp í byggingunni sem hefur hýst bókasafnið til þessa. MYNDATEXTI: Frá undirritun samningsins um Vatnasafn: Roni Horn, James Lingwood, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Erna Friðriksdóttir og Unnur Gunnarsdóttir, skrifstofustjóri samgönguráðuneytis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar