Eggert feldskeri og Ditte Sorknæs

Ragnar Axelsson

Eggert feldskeri og Ditte Sorknæs

Kaupa Í körfu

Eggert Jóhannsson feldskeri var nýverið kjörinn í einn virtasta klúbb hönnuða og sérfræðinga í heimi feldskera, er nefnist "Purple Club" eða Purpuraklúbburinn. Í þann félagsskap eru eingöngu valdir feldskerar sem hafa hlotið alþjóðlega viðurkenningu fyrir loðfeldi sína, feldi sem teljast með því besta sem býðst. MYNDATEXTI: Eðalklúbbur Ditte Sorknæs færði Eggert Jóhannssyni feldskera heiðursskjal frá Purpuraklúbbnum í verslun hans við Skólavörðustíg í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar