Alcoa veitir styrk

Brynjar Gauti

Alcoa veitir styrk

Kaupa Í körfu

SIGRÍÐUR Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra tók í vikunni við 20 milljón króna styrk frá Alcoa til uppbyggingar þjóðgarða í Jökulsárgljúfrum og Skaftafelli. Aðstoðarforstjóri Alcoa, Bernt Reitan, afhenti Sigríði styrkinn í Ráðherrabústaðnum. MYNDATEXTI Bernt Reitan, aðstoðarforstjóri Aloca, afhenti Sigríði Önnu Þórðardóttur styrkinn í Ráðherrabústaðnum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar