Ernst Covacis

Eyþór Árnason

Ernst Covacis

Kaupa Í körfu

MINNING Mozart verður heiðruð á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í dag og á morgun. Austurríski fiðluleikarinn Ernst Kovacic mun stjórna hljómsveitinni og leika einleik. "Í fiðlukonsertinum leik ég einleik og stjórna en í hinum verkunum er ég aðeins hljómsveitarstjóri," segir Ernst. MYNDATEXTI Ernst Kovacic er hljómsveitarstjóri Sinfóníunnar á tvennum tónleikum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar