Skóflustunga að nýju elliheimili fyrir aldraða Kópavogi

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skóflustunga að nýju elliheimili fyrir aldraða Kópavogi

Kaupa Í körfu

FYRSTA skóflustungan var tekin að byggingu nýs þjónustukjarna ásamt hjúkrunaríbúðum og rýmum fyrir aldraðra við Boðaþing í Kópavogi í gær, en hana tók Jóhanna Arnórsdóttir, heiðursfélagi í Félagi eldri borgara í Kópavogi (FEBK) og fyrrverandi formaður samtakanna. Áætlað er að fyrsti áfangi verksins verði tilbúinn þegar á næsta ári, en um er að ræða samstarfsverkefni Kópavogsbæjar og Hrafnistuheimilanna MYNDATEXTI Fyrsta skóflustungan var tekin að byggingu nýs þjónustukjarna ásamt hjúkrunaríbúðum og rýmum fyrir aldraðra við Boðaþing í Kópavogi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar