Sjálfstæðismenn með blaðamannafund á Seltjarnanesi

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Sjálfstæðismenn með blaðamannafund á Seltjarnanesi

Kaupa Í körfu

LÆKKUN útsvars, bygging hjúkrunarheimilis og lækkun inntökualdurs á leikskólum eru á meðal stefnumála sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi sem kynnt voru gær. Jafnframt er stefnt að því að greiða upp allar skuldir bæjarfélagsins fyrir árið 2010 og endurnýja allar götur bæjarins á næstu þremur árum. Jónmundur Guðmarsson, oddviti sjálfstæðismanna, segir stefnumál flokksins grundvallast m.a. af þeirri sterku fjárhagsstöðu sem bærinn hefur búið við undanfarin ár. MYNDATEXTI Jónmundur Guðmarsson bæjarstjóri situr fyrir framan veggspjald með frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins í kosningunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar