Sjálfstæðisflokkurinn í Mosfellsbæ með blaðamannafund

Eyþór Árnason

Sjálfstæðisflokkurinn í Mosfellsbæ með blaðamannafund

Kaupa Í körfu

"VIÐ setjum börnin og málefni eldri borgara í fyrsta sætið," sagði Ragnheiður Ríkharðsdóttir, bæjarstjóri í Mosfellsbæ og efsti maður á framboðslista sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ, á blaðamannafundi í gær, þar sem stefnuskrá sjálfstæðismanna var kynnt vegna komandi sveitarstjórnarkosninga. Hún sagði að stefnuskráin væri byggð á ábyrgri fjármálastjórn. MYNDATEXTI Frambjóðendurnir Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Haraldur Sverrisson og Herdís Sigurjónsdóttir kynna stefnumál D-listans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar