Davíð Oddsson og forseti Evrópusamtaka smáfyrirtækja

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Davíð Oddsson og forseti Evrópusamtaka smáfyrirtækja

Kaupa Í körfu

SEÐLABANKI Íslands er reiðubúinn til viðræðu um hvort rétt sé að húsnæðiskostnaður sé inni í vísitölu neysluverðs, sem Seðlabankinn byggir verðbólgumarkmið sín á, en breytingar á umgjörð og framkvæmd peningastefnunnar verði ekki gerðar nema við kyrrlátar aðstæður í efnahagslífi og þær verði aðeins gerðar með langtímasjónarmið að leiðarljósi, ekki óljósa stundarhagsmuni. Þetta kom fram í máli Davíðs Oddssonar, formanns bankastjórnar Seðlabankans, á ársfundi Landssambands lífeyrissjóða í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar