Hjóladagur Fáskrúðsfjörður

Hjóladagur Fáskrúðsfjörður

Kaupa Í körfu

Fáskrúðsfjörður | Lögreglumenn komu í heimsókn í Grunnskólann á Fáskrúðsfirði í gærmorgun, á svokölluðum hjóladegi. Biðröð var hjá Arnfríði Hafþórsdóttur lögreglukonu en reiðhjólin skoðuð hvert af öðru og gefið út hvort þau væru í lagi til að vera í umferðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar