Háskólasjóður KEA

Skapti Hallgrímsson

Háskólasjóður KEA

Kaupa Í körfu

Fimm milljónum króna var í fyrradag úthlutað úr Háskólasjóði KEA við athöfn í Borgum, rannsóknarhúsi Háskólans á Akureyri. Það var Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra sem afhenti styrkina. MYNDATEXTI: Styrkir Nokkrir styrkþeganna og fulltrúar annarra ásamt Þorsteini Gunnarssyni, rektor Háskólans á Akureyri, Halldóri Ásgrímssyni forsætisráðherra og Halldóri Jóhannssyni framkvæmdastjóra KEA.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar