Reykjaveita

Morgunblaðið/Þorgeir Baldursson

Reykjaveita

Kaupa Í körfu

FYRSTI hluti Reykjaveitu í Fnjóskadal var í vikunni tekinn í notkun; hitaveita frá Reykjum, sem er fremsti byggður bær í Fnjóskadal, og að orlofsbyggðinni við Illugastaði. Í júlí á sl. ári skrifuðu Grýtubakkahreppur, Norðurorka hf. MYNDATEXTI: Sett í gang Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, ræsir Reykjaveitu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar