Víkingaskip

Morgunblaðið/Helgi Bjarnason

Víkingaskip

Kaupa Í körfu

Ferðaþjónustufyrirtækja leggja Íslendingi ehf. lið við uppbyggingu og rekstur Víkingaheima á Fitjum í Njarðvík. MYNDATEXTI: Víkingaheimar Steinþór Jónsson verkefnisstjóri kynnir samstarfssamningana, f.v. Gunnar Marel Eggertsson skipstjóri Íslendings, Gunnar Már Sigurfinnsson frá Icelandair, Árni Sigfússon bæjarstjóri, Magnea Guðmundsdóttir hjá Bláa Lóninu, Þráinn Vigfússon frá Kynnisferðum og Elín Árnadóttir hjá Flugstöð Leifs Eiríkssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar