Eggert Þorleifsson

Eggert Þorleifsson

Kaupa Í körfu

Í Borgarleikhúsinu verður í kvöld frumsýndur farsinn Viltu finna milljón? Ásgeir Ingvarsson ræddi við Eggert Þorleifsson um verkið og hve pínlegt það er að setja upp gamanleikrit. MYNDATEXTI: Þetta er auðvitað fáránleg staða, fólk er allan daginn að tala um hvað er fyndið og hvað ekki og engum stekkur bros á vör í einn og hálfan mánuð!" Eggert Þorleifsson um hvernig það er að æfa farsa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar