Björg Örvar - sýning
Kaupa Í körfu
LÍFRÆN form eru megininntak málverka þeirra sem Björg Örvar sýnir nú í Gallerí Anima, en þemað er ekki nýtt af nálinni hjá listakonunni sem áður hefur sýnt málverk af ekki ósvipuðum toga. Það má líta á sýningu Bjargar sem hálfgildings innsetningu, tvær málverkaraðir sýna form er minna á líffæri, rauðleit og bláleit á hvítum og í þessu samhengi, spítalalegum grunni. Fíngerðar himnur kallast á við nokkuð gróf mynstur sem minna á garnaflækjur. MYNDATEXTI Frá sýningu Bjargar Örvar í galleríinu Animu
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir