Miriam heimsækir Bessastaði

Miriam heimsækir Bessastaði

Kaupa Í körfu

SUÐUR-afríska söngkonan Miriam Makeba sagðist aldrei hefðu trúað því að hún myndi fá tækifæri til þess að sækja Ísland heim. Hún er nú stödd hér á landi og syngur í kvöld í Laugardalshöll á vegum Listahátíðar í Reykjavík á sínum síðustu tónleikum. MYNDATEXTI Söngkonan víðfræga Miriam Makeba hitti forseta Íslands, Ólaf Ragnar Grímsson, á Bessastöðum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar