Kammersveit Reykjavíkur

Eyþór Árnason

Kammersveit Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

KAMMERSVEIT Reykjavíkur tileinkar W.A. Mozart glæsilega dagskrá á Listahátíð á morgun í tilefni þess að 250 ár eru liðin frá fæðingu meistarans. Á efnisskrá eru þrír konsertar: píanókonsert nr. MYNDATEXTI Einar Jóhannesson klarinettuleikari, Una Sveinbjarnardóttir fiðluleikari og Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari leika einleik með og stjórna Kammersveit Reykjavíkur annað kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar