Mosfellsbær

Brynjar Gauti

Mosfellsbær

Kaupa Í körfu

VERALDARVINIR hreinsuðu sl. fimmtudag strandlengju Mosfellsbæjar ásamt börnum úr Lágafellsskóla, leikskólanum Huldubergi og hópi erlendra sjálfboðaliða. Hópurinn hittist í fjörunni fyrir neðan golfskála Kjalar í Mosfellsbæ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar