Sigrún Eldjárn

Ásdís Ásdís

Sigrún Eldjárn

Kaupa Í körfu

ANDDYRI Hallgrímskirkju sýnir Sigrún Eldjárn málverkaraðir, hálfgildings innsetningu sem hún tengir lauslega Hallgrími Péturssyni og Passíusálmunum. Málverk Sigrúnar eru landslagsmálverk sem þó geta einnig vísað til sálarástands eða andlegs landslags enda hefur landslag í gegnum tíðina mikið verið notað bæði sem líking fyrir guðdóminn og mátt Guðs á jörð og sem lýsing á sálrænu ástandi MYNDATEXTI Frá sýningu Sigrúnar Eldjárn í anddyri Hallgrímskirkju

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar