Sigrún Eldjárn
Kaupa Í körfu
ANDDYRI Hallgrímskirkju sýnir Sigrún Eldjárn málverkaraðir, hálfgildings innsetningu sem hún tengir lauslega Hallgrími Péturssyni og Passíusálmunum. Málverk Sigrúnar eru landslagsmálverk sem þó geta einnig vísað til sálarástands eða andlegs landslags enda hefur landslag í gegnum tíðina mikið verið notað bæði sem líking fyrir guðdóminn og mátt Guðs á jörð og sem lýsing á sálrænu ástandi MYNDATEXTI Frá sýningu Sigrúnar Eldjárn í anddyri Hallgrímskirkju
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir