Katrína Mogensen

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Katrína Mogensen

Kaupa Í körfu

KATRÍNA Mogensen, söngkona hljómsveitarinnar Mammút, var í sjöunda bekk í Laugarnesskóla veturinn 2000-2001. "Ég var nýflutt frá Svíþjóð, svo það var mikil breyting að koma í skólann en mjög skemmtilegt. Morgunsöngurinn er eftirminnilegur, manni fannst hann nú misskemmtilegur eftir dögum, var auðvitað með smá stæla þegar maður var tólf ára og svona, en svo er þetta auðvitað mjög skemmtilegt eftir á."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar