Laufey Blöndal

Laufey Blöndal

Kaupa Í körfu

LAUFEY Blöndal, nemi í 8. bekk í Austurbæjarskóla, sló í vetur met í lestri bóka þegar hún las um 28 þúsund blaðsíður yfir veturinn, en lesturinn var hluti af námsefninu í bókasafnstímum skólans. MYNDATEXTI Laufey Blöndal við bókaskápinn heima.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar