Þyrla
Kaupa Í körfu
ÞYRLUÞJÓNUSTAN bætti nýlega við flugflota sinn þegar fyrirtækið tók í notkun nýja þyrlu af gerðinni Schweizer Hughes 300c. Að sögn Sigurðar Pálmasonar, framkvæmdastjóra Þyrluþjónustunnar, tekur þyrlan 2 farþega, auk flugmanns, og er flugdrægi hennar um 5 klukkustundir. Hann sagði að þyrlan yrði aðallega notuð í verkflug og útsýnisflug auk þess sem á döfinni er að nota hana í kennslu. Sigurður hefur ekki flogið þyrlunni sjálfur en sagði að þeir flugmenn sem hefðu gert það segðu hana láta vel að stjórn og vera ljúfa í hreyfingum. Á myndinni sést þyrlan sveima yfir Hengilssvæðinu í vikunni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir