Úthlutað úr pokasjóði

Eyþór Árnason

Úthlutað úr pokasjóði

Kaupa Í körfu

POKASJÓÐUR verslunarinnar hefur úthlutað 90 milljónum á sjóðnum til ýmissa verkefna. Þetta er í 11. sinn sem úthlutað er og fengu hátt í eitt hundrað einstaklingar, félagasamtök og stofnanir framlag úr sjóðnum. Frá upphafi hefur sjóðurinn úthlutað um 600 milljónum króna. MYNDATEXTI Bjarni Finnsson frá Pokasjóðnum afhenti fulltrúum Vímulausrar æsku styrk. Við honum tóku Elísa Wium, framkvæmdastjóri Vímulausrar æsku, (t.v.) og Jórunn Magnúsdóttir, forstöðukona foreldrahúss Vímulausrar æsku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar