Frá undirritun samnings

Morgunblaðið/Halldór Sveinbjörnsson

Frá undirritun samnings

Kaupa Í körfu

Ísafjörður | "Þetta þýðir að endurbygging hússins er tryggð," segir Jón Sigurpálsson, formaður stjórnar Edinborgarhússins ehf. Í gær var gengið frá samningi Ísafjarðarbæjar og félagsins um stofnstyrk bæjarins til endurbyggingar Edinborgarhússins á Ísafirði og um að Edinborgarhúsið ehf. taki við stofnstyrk ríkisins og þeim skuldbindingum sem bærinn hefur tekið á sig í samningum við ríkið. MYNDATEXTI Skrifað undir Fulltrúar Edinborgarhússins og Ísafjarðarbæjar ganga frá samningum, f.v. Gísli Jón Hjaltason, Gísli Halldór Halldórsson, Jón Sigurpálsson, Halldór Halldórsson og Guðni Geir Jóhannesson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar