Framhaldskólanemar leita að heimildum

Framhaldskólanemar leita að heimildum

Kaupa Í körfu

Íslenskir framhaldsskólanemar nota Google mest við heimildaleit en hafa ekki sýnt fram á getu til að meta þær heimildir sem þeir finna. Marktækur munur er á upplýsinganotkun nemenda eftir búsetu. Guðrún Reynisdóttir og Jamilla Johnston fjalla hér um rannsókn sína á notkun framhaldsskólanema á heimildum. MYNDATEXTI: Þótt mikil áhersla sé lögð á kennslu í rafrænni upplýsingaleit í skólum þarf að þróa nemendur í heimildaleit og til að meta rafrænar heimildir. (Menntaskólinn við Hamrahlíð)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar