Kristján Sturluson.

Jim Smart

Kristján Sturluson.

Kaupa Í körfu

"Könnunin er sú þriðja sem Rauði krossinn gerir til að reyna að ná heildarmynd af stöðu þeirra sem eiga undir högg að sækja í íslensku samfélagi," segir Kristján Sturluson, framkvæmdastjóri Rauða kross Íslands. "Við ætlum að fara yfir niðurstöðurnar á málefnaþingi og ég býst við að einhverjar áherslur í starfi Rauða krossins breytist í kjölfarið. MYNDATEXTI Kristján Sturluson, framkvæmdastjóri Rauða kross Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar