Krakkar skoða sýningar í Listasafni Íslands

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Krakkar skoða sýningar í Listasafni Íslands

Kaupa Í körfu

Myndlist | Útlit er fyrir að krakkarnir tveir hér á myndinni hafi verið að rökræða á sinn hátt um hvor myndin væri betri, er þau heimsóttu Listasafn Íslands fyrir skömmu. Í tengslum við Listalíf, samstarfsverkefni Listasafns Íslands og leikskóla í nálægð við safnið, Laufásborgar og Tjarnarborgar, koma elstu börnin á allar sýningar safnsins árið 2006 og fá þau leiðsögn um sýningar safnsins, auk ýmissa annarra skemmtilegra verkefna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar