DSÍ Danskeppni

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

DSÍ Danskeppni

Kaupa Í körfu

DANS - Laugardalshöllinni ÍSLANDSMEISTARAMÓT Í DANSI Dagana 13. og 14. maí fóru fram í Laugardalshöllinni Íslandsmeistaramót í línudönsum og samkvæmisdönsum dönsuðum með grunnaðferð. Samhliða Íslandsmeistaramótunum fór fram Bikarmót í samkvæmisdönsum dönsuðum með frjálsri aðferð. MYNDATEXTI: Birna, Svanhildur og Friðrik, fráfarandi stjórnarmeðlimir Dansíþróttasambands Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar