Viltu finna miljón?

Viltu finna miljón?

Kaupa Í körfu

LEIKLIST - Borgarleikhúsið - Leikfélag Reykjavíkur Viltu finna miljón? eftir Ray Cooney í þýðingu og staðfærslu Gísla Rúnars Jónssonar. Leikstjóri: Þór Tulinius. Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson. Búningar: Stefanía Adolfsdóttir. Lýsing: Halldór Örn Óskarsson. Leikgervi: Sigríður Rósa Bjarnadóttir. MYNDATEXTI: Gagnrýnandi segir menn geta hlegið "að mörgu í texta og leik og það var hlegið mikið á frumsýningunni. Kannski hefði ég líka hlegið meira, hefði ég ekki áhyggjur af framtíð og draumum Leikfélags Reykjavíkur, þessarar vöggu leiklistarinnar í landinu sem virðist eiga að verða enn ein fórn þjóðarinnar á altari markaðshyggjunnar."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar