Breiðablik - ÍBV 4:1
Kaupa Í körfu
ÞEGAR spekingarnir veltu fyrir sér möguleikum nýliða Breiðabliks á að halda sæti sínu í úrvalsdeildinni áður en Íslandsmótið hófst var mikið í umræðunni að til þess að það gengi eftir þyrfti Marel Baldvinsson að skora talsvert af mörkum og gera útslagið í mikilvægustu leikjunum. Marel, sem sneri heim í Kópavoginn í vetur eftir fimm ár í atvinnumennsku, lét til sín taka á laugardaginn og skoraði tvívegis í sannfærandi sigri Blikanna á slökum Eyjamönnum, 4:1, á Kópavogsvelli. MYNDATEXTI: Marel Baldvinsson, leikmaður Breiðabliks, skoraði tvö mörk gegn ÍBV. Hér er hann með boltann í leiknum en Thomas Lundbye, varnarmaður Eyjaliðsins, er skammt undan.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir