HK - KA 4:1

HK - KA 4:1

Kaupa Í körfu

HK vann öruggan sigur á KA, 4:1, í 1. deild karla á Kópavogsvelli í gær og fékk þar með sín fyrstu stig á þessu tímabili. KA-menn voru manni færri nær allan tímann því strax á 3. mínútu fékk Jón Gunnar Eysteinsson, leikmaður þeirra, rauða spjaldið fyrir að slá HK-inginn Finnboga Llorens. MYNDATEXTI: Jón Þorgrímur Stefánsson hélt upp á 31 árs afmælið sitt í gær með því að skora tvö mörk fyrir HK sem vann KA, 4:1, í 1. deildinni. Hér á hann í höggi við Srdjan Tufegdzic, leikmann KA, en fyrir aftan sést í Ólaf V. Júlíusson sem skoraði hin tvö mörk HK-inga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar