Sauðfé inni

Morgunblaðið/Atli Vigfússon

Sauðfé inni

Kaupa Í körfu

Aðaldalur | "Það er ákaflega kalt og hvasst og allir með fé á húsi. Í fyrra var veðrið miklu skárra þrátt fyrir kalt vor, en þá var þurrt," segir Gísli Kristjánsson bóndi á Lækjarhvammi í Aðaldal í Þingeyjarsýslu. MYNDATEXTI: Gísli Kristjánsson og Helga Jónsdóttir ásamt barnabörnunum Einari Sigurbjörnssyni og Gísla Þór Jónssyni sem gaman þykir að hjálpa afa og ömmu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar