Fuglalíf á Nesinu

Brynjar Gauti

Fuglalíf á Nesinu

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var heldur kuldalegt um að litast við Bakkatjörn á Seltjarnarnesi í gær þar sem álftahjónin kúrðu innan um njólastóðið með ungana sína fimm. Hér má sjá tvo þeirra en þeir eru aldrei allir á stjái í senn, heldur halda þeir sig í hlýjunni undir vængjum móður sinnar. Álftahjónin komu einnig upp fimm ungum í fyrra en Bakkatjörn hefur verið þeirra óðal í allmörg ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar