Fuglalíf á Nesinu
Kaupa Í körfu
ÞAÐ var heldur kuldalegt um að litast við Bakkatjörn á Seltjarnarnesi í gær þar sem álftahjónin kúrðu innan um njólastóðið með ungana sína fimm. Hér má sjá tvo þeirra en þeir eru aldrei allir á stjái í senn, heldur halda þeir sig í hlýjunni undir vængjum móður sinnar. Álftahjónin komu einnig upp fimm ungum í fyrra en Bakkatjörn hefur verið þeirra óðal í allmörg ár.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir