Stefán Jón Hafstein

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stefán Jón Hafstein

Kaupa Í körfu

ALLS 78% reykvískra grunnskólanema í 5. til 7. bekk líður frekar vel eða mjög vel í skólanum. Þetta er meðal þess sem fram kemur í könnun á vegum Rannsóknar og greiningar á líðan ríflega 4000 nemenda í fyrrgreindum bekkjum. Alls 15% þeirra leið hvorki vel né illa en 1,5% leið mjög illa, eða 62 nemendum. MYNDATEXTI Stefán J. Hafstein kynnir könnunina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar