Undirrittun samkomulags um byggingu hjúkrunarheimilis
Kaupa Í körfu
SAMKOMULAG hefur náðst milli Reykjavíkurborgar, Seltjarnarnesbæjar og heilbrigðis- og tryggingaráðuneytisins um byggingu hjúkrunarheimilis fyrir aldraða á Lýsislóðinni svokölluðu í vesturbænum. Lóðin markast af Eiðsgranda og Grandavegi en unnið er að niðurrifi á gamla Lýsishúsinu um þessar mundir. Byggingarframkvæmdir munu hefjast árið 2008 og mun þeim ljúka um áramótin 2009-10, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. MYNDATEXTI Siv Friðleifsdóttir, Steinunn Valdís Óskarsdóttir og Jónmundur Guðmarsson undirrituðu í gær samkomulag um hjúkrunarheimili á Lýsislóðinni. Að lokinni undirskriftinni stigu þau út á svalir og horfðu yfir svæðið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir