Samfylkingin

Ragnar Axelsson

Samfylkingin

Kaupa Í körfu

SAMFYLKINGIN í Reykjavík kynnti í gær fyrirætlanir sínar um að reisa að minnsta kosti 800 stúdentaíbúðir við Hlemm, í Skuggahverfi, Vatnsmýri og á Slippasvæði, þegar skilti var reist á horni Hringbrautar og Sæmundargötu, og vill hún með þessu bregðast við kalli Stúdentaráðs vegna skorts á lóðum undir stúdentaíbúðir, en ráðið reisti skilti með kröfum sínum á sama stað síðast liðinn sunnudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar