Veggjakrot

Morgunblaðið/Svanhildur Eiríksdóttir

Veggjakrot

Kaupa Í körfu

Keflavík | Vegfarendum við Hafnargötu í Reykjanesbæ hefur undanfarna daga verið starsýnt á breytta ásjónu verslunarhúsnæðis Bling Bling. Heiðurinn á Þorbjörn Einar Guðmundsson, 17 ára Reykjanesbæingur, sem þykir góður með málningarbrúsana, enda ekki hans fyrsta verk í bænum. Þegar blaðamaður átti leið hjá síðastliðinn laugardag sagðist hann eiga ýmsar útlínur eftir sem fullkomna myndu veggjalistina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar