Leikskólinn Laut

Kristinn Benediktsson

Leikskólinn Laut

Kaupa Í körfu

Grindavík | "Við erum sæl og glöð með það að vera flutt," segir Petrína Baldursdóttir, leikskólastjóri á leikskólanum Laut í Grindavík. Leikskólinn, sem til þessa hefur verið kenndur við Dalbraut, er kominn í nýtt og glæsilegt húsnæði sem byggt var yfir hann hinum megin götunnar. MYNDATEXTI: Opnun Ólafur Örn Ólafsson bæjarstjóri afhenti Petrínu Baldursdóttur leikskólastjóra skjal til minningar um opnun leikskólans Lautar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar