Vor undir Jökli

Morgunblaðið/Hrefna Magnúsdóttir

Vor undir Jökli

Kaupa Í körfu

Hellissandur | Það er árvisst að ferðaþjónustufyrirtæki undir Jökli haldi upp á vorkomuna með því að bjóða upp á skipulagða dagskrá undir heitinu "Vor undir Jökli". Nú var fagnaðurinn um mánaðamót hörpu og skerplu eða dagana 19. til 21. maí. Í boði voru margháttuð og fjölbreytt dagskráratriði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar