Íhygli Sameiginlegur framboðsfundur

Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir

Íhygli Sameiginlegur framboðsfundur

Kaupa Í körfu

Egilsstaðir | Vaxandi þungi er nú í kosningabaráttu framboðanna, eins og heyra mátti á sameiginlegum framboðsfundi á Egilsstöðum á sunnudagskvöld, þar sem mættir voru um 150 væntanlegir kjósendur. MYNDATEXTI: Íhygli Sameiginlegur framboðsfundur listanna fjögurra er bjóða fram á Fljótsdalshéraði var vel sóttur og virðist vaxandi þungi í baráttunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar