Leirvogsá

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Leirvogsá

Kaupa Í körfu

FALLIST hefur verið á að framkvæmdum verði haldið áfram við gerð reiðvegar meðfram Leirvogsá, þar á meðal við reiðbrú undir brúnni á Vesturlandsvegi. Fallist er á framkvæmdina með ákveðnum skilyrðum. Árni Ísaksson, fagsviðsstjóri veiðimálastjórnar í Landbúnaðarstofnun, hefur í greinargerð fallist á framkvæmdina en telur hana vera bráðabirgðalausn. Stefna beri að því að gera undirgöng fyrir reiðmenn undir Vesturlandsveg, eins og Veiðifélag Leirvogsár hefur ítrekað bent á.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar