Lóa í snjókomu

Jón Sigurðsson

Lóa í snjókomu

Kaupa Í körfu

Lóan á að heita vorboði, en ekki var annað að sjá en að vorboðanum væri skítkalt í vetrarkuldanum í Húnavatnssýslu í gær. Þar eins og víðar á Norður- og Austurlandi kyngdi niður snjó og var færð víða slæm. Umferð gekk þó stórslysalaust fyrir sig. Áfram er spáð slyddu og snjókomu nyrðra í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar