Guðríður Guðbrandsdóttir 100 ára

Eyþór Árnason

Guðríður Guðbrandsdóttir 100 ára

Kaupa Í körfu

GUÐRÍÐUR Guðbrandsdóttir frá Spágilsstöðum í Laxárdal fagnaði aldarafmæli sínu í gær. Hún er dóttir Guðbrands Jónssonar bónda og Sigríðar Margrétar Sigurbjörnsdóttur og var sjötta barn þeirra í röð ellefu systkina. Guðríður bjó lengi á Búðardal ásamt eiginmanni sínum, Þorsteini Jóhannssyni verslunarmanni, en til Reykjavíkur fluttust þau árið 1952. MYNDATEXTI Halldóra Kristjánsdóttir, uppeldisdóttir Guðríðar, Guðríður sjálf, Guðríður St. Sigurðardóttir barnabarn og Sigurður, fóstursonur Guðríðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar