Skítaveður í Eyjafirði

Skapti Hallgrímsson

Skítaveður í Eyjafirði

Kaupa Í körfu

MIKIÐ snjóaði í norðan hvassviðri norðanlands í gær og var víða að finna tuttugu og fimm til þrjátíu sentimetra jafnfallinn snjó. Líklega þarf að fara rúmlega aldarfjórðung aftur í tímann eða allt aftur til ársins 1979 til þess að finna dæmi um jafnlangvarandi kuldakast og nú í maímánuði, en vorið og sumarið 1979 er mörgum í fersku minni fyrir kulda og snjókomu langt fram á sumar. MYNDATEXTI Hross híma í norðaustan hvassvirði og snjókomu fyrir utan Akureyri í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar