Arna Björg Jónasdóttir fær fyrsta nýja vegabréfið

Brynjar Gauti

Arna Björg Jónasdóttir fær fyrsta nýja vegabréfið

Kaupa Í körfu

ÚTGÁFA nýrra íslenskra vegabréfa hófst formlega í gær en þau munu framvegis innihalda örgjörva með lífkennum handhafa vegabréfsins. Sama verð er á nýju vegabréfunum og hefur verið en þau verða þó aðeins gefin út til fimm ára - en voru áður gefin út til tíu ára. MYNDATEXTI Arna Björg Jónasdóttir fékk afhent fyrsta nýja íslenska vegabréfið sem hefur að geyma örgjörva í sérstakri plastsíðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar